Finnst þér þetta í lagi?

Knúz - femínískt vefrit

Höfundur: Anna Bentína Hermansen

**VV** Greinin inniheldur lýsingar á grófu kynferðisofbeldi.

Myndin er skjáskot úr  myndbandsverki eftir Yousef Erakat fra Kaliforníu. Verkið í heild er að finna hér. Myndin er skjáskot úr myndbandsverki eftir Yousef Erakat. Verkið í heild er að finna hér.

  • Finnst þér þú eiga rétt á kynlífi?
  • Finnst þér í lagi að setja þig í fyrsta sæti í þeim viðkvæmu samskiptum sem kynlíf er og hundsa þarfir rekkjunautar þíns?
  • Finnst þér klámmyndir sýna raunhæfa mynd af kynlífi?
  • Finnst þér í lagi að notfæra þér ástand ölvaðrar manneskju?
  • Finnst þér í lagi að notfæra þér þroskamun sem er þér í hag?
  • Finnst þér í lagi að manneskjan sem þú hefur mök við sé á barnsaldri?
  • Finnst þér í lagi að samfarir fari fram án opinna tjáskipta?  Þar sem þú spyrð aldrei hvort rekkjunaut þínum líki það sem fram fer?
  • Finnst þér í lagi að þrátta við manneskju ef hún segir nei þegar þú biður hana um kynmök?
  • Finnst þér nei vera hindrun sem þú verður að…

View original post 433 more words

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s